Mfl.karla óskar eftir aðalliðsstjórum fyrir sumarið.

Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum, einum eða fleiri, sem eru tilbúnir að vinna með liðinu og taka þátt í frábæru sumri. Aldur er afstæður í þessum málum en áhugi,dugnaður og köttað hugarfar skilyrði. Frábært tækifæri til þess að taka þátt í starfinu og vinna með og kynnast leikmönnum, þjálfurum og þeim sem starfa í kringum Þrótt.

Áhugasamir sendi tölvupóst á otthar@trottur.is