Reykjavíkurmeistarar í 5 flokki karla

5 flokkur karla stóð sig heilt yfir mjög vel á nýliðnu Reykjavíkurmóti, A liðið endaði mótið í 3 sæti,

B liðið endaði í 3 sæti, C liðið í 5 sæti, D liðið í 6 sæti, D2 liðið varð Reykjavíkurmeistari

Og D3 liðið tók silfur,

Glæsilegt hjá strákunum, framtíðarleikmenn Þróttar og Íslands.

hér má sjá lið D2 ásamt Ragnari Péturssyni aðstoðarþjálfara.

13275045_10209408685152597_2072326778_o

á mynd: Ragnar Pétursson aðstoðarþjálfari, Brynjar Óli Axelsson, Egill Júlíus Jacobsen, Hallgrímur Daðason, Hilmar Örn Pétursson, Þorstein Daðason, Þórbergur Ernir Hlynsson,

Helgi Alex Thapa, Arnór Gauti Óttharsson, Sævar Reynisson,

Hér má sjá D3 með silfrið.

13255924_10153982233125860_5088576932496558488_n

Á mynd: Helgi Jóhannsson, Hannes Hermann Mahong Magnússon, Viktor Berg Vignisson, Frosti Rúnarsson, Helgi Myrkvi D. Valgeirsson , Hjálmar Sigtryggsson, Arnþór Sævarsson, Hafliði Hafþórsson, Elías Pétur Steindórsson.

Lifi Þróttur