Skráningar iðkenda á vorönn

Opnað verður fyrir skráningar iðkenda í öllum deildum þann 27.desember n.k. og verða staðfesta æfingatöflur fyrir vortímabilið birtar á sama tíma. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningum sem fyrst og ganga frá greiðslu æfingagjalda þannig að starfsemi deilda geti gengið eðlilega fyrir sig. Skráningar fara fram í gegnum island.is á vefslóðinni https://innskraning.island.is/?id=trottur.felog.is og er þar hægt að nýta frístundastyrk til greiðslu á gjöldunum.