Stelpurnar í 6 flokk stóðu sig vel um helgina

Það var virkilega gaman að horfa á stelpurnar okkar í 6 flokki á Keflavíkurmótinu, leikgleðin skein úr hverju andliti og ljóst að öllum finnst gaman að spila fótbolta,

við sendum 4 lið til þáttöku og komu tvö þeirra heim með bikarinn eftirsótta og eitt lið kom heim með silfur, glæsileg frammistaða hjá stelpunum og ljóst að þjálfarar liðsins þau Sunna Rut Ragnarsdóttir og Guðrún Þóra Elfar eru að ná vel til þeirra.

Lifi Þróttur

 

liðið sem tók þátt í Frönsku deildinni, var skipað eftirtöldum leikmönnum

Kristbjörg Katla Hinriksdóttir, Þuríður Eva Óttharsdóttir, Hekla Sigurgeirsdóttir, Elísabet Lilja Árnadóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir.

046

og liðið sem tók þátt í Þýsku deildinni var skipað eftirtöldum leikmönnum

Hildur Laila Hákonardóttir, Júlía Dís Gylfadóttir, Diljá Þóra Friðriksdóttir, Matthildur Þóra Skúladóttir, Særún Luna Solimene, Þórhildur     , Kolbrún Karitas Gunnarsdóttir, Matthildur Þóra Skúladóttir, Þóranna Guðrún Hallgrímsdóttir

14963155_10154090533998786_8221524145554974904_n