Strákarnir í 2 flokki karla deildarmeistarar

Strákarnir í 2 flokki karla tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn, með sigri á Grindavík í lokaleik mótsins, Hrafn Jóhannsson skoraði eina mark leiksins,

Drengirnir léki 12 leiki á Íslandsmótinu og sigruðu 11 leiki, og töpuðu einum, markahæstur í sumar var einmott Hrafn Jóhannsson með 10 mörk í 10 leikjum,

Glæsilegur árangur hjá þeim og þjálfurum liðsins þeim Haraldi Hróðmarssyni og Aðalsteini Valdimarssyni.