Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar

Hér að neðan gefur að líta sumaræfingatöflu knattspyrnudeildarinnar.

Taflan tekur gildi frá og með 1. júní, fram að þeim tíma munu flokkarnir æfa áfram samkvæmt voræfingatöflu eða eftir því er þjálfarar flokkana auglýsa.

VIð vekjum athygli á að frístundarúta hættir að ganga frá og með föstudeginum 27.mai 2016.

Æfingatafla Þróttar knattspyrna sumar 2016