Þróttur auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum fyrir yngri flokka í knattspyrnu.

Þróttur auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum fyrir yngri flokka félagsins, 5. 6. og 7 flokk drengja og stúlkna.  Áhugasömum er bent á að vera í sambandi við Íþróttastjóra Þróttar (thorir@trottur.is)  sem gefur nánari upplýsingar.  Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu