Þróttur þakkar öllum þátttökuliðum og þeirra fólki fyrir þátttökuna á VÍS-móti Þróttar 2016

Mótið gekk með eindæmum vel og iðkendur, þjálfarar, liðsstjórar og áhorfendur voru sínum félögum til mikils sóma.  Um 1900 þátttakendur frá 20 félögum tóku þátt á mótinu í ár.

Takk fyrir okkur og ennfremur miklar þakkir til allra þeirra sjálfboðaliða sem gerðu þetta mót að því sem það varð.

Við bendum á að liðsmyndirnar verður hægt að nálgast á www.sporthero.is.

Sjáumst að ári