U16 og U17 ára landslið Íslands í knattspyrnu

Úlfar Hinriksson þjálfari U16 og U17 landsliðs Íslands.hefur valið hóp leikmanna til að taka þátt í æfingum fyrir komandi verkefni.

Okkar efnlegi markmaður Lovísa Halldórsdóttir var valin í yngri hópinn U16, og í þann eldri U17 þær Sóley Maria Steinarsdóttir og Stefania Ragnarsdóttir,

gangi ykkur vel stelpur,

Lifi Ísland og Lifi Þróttur.