Uppfærsla á æfingatöflu í knattspyrnu.

Æfingatafla í knattspyrnu er nú staðfest á heimasíðunni en lítilsháttar breytingar hafa verið gerðar en þær breytingar snúa aðeins að:

6 flokki karla og 4. og 3. flokki kvenna. 

aefingatafla-throttar-knattspyrna-haust-2016

 

Allar æfingar fara fram skv.þessari töflu frá og með mánudeginum 12.september og aldursflokkabreytingar hafa jafnframt tekið gildi, þ.e. iðkendur færast upp um flokka sem voru á eldra ári flokks í sumar.  Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra Þróttar, thorir@trottur.is