Síðastliðinn föstudag var félagsheimili Þróttar troðfullt af kátum og hamingjusömum krökkum, sem voru að fagna góðu ári og sumri, í stað einstaklingsverðlauna, var áherslan lögð á liðsheildina og frábært starf krakkanna, foreldra og allra þeirra sem að starfinu koma,

Allir flokkar voru kallaðir upp undir dynjandi lófaklappi og þau hyllt, Björn Bragi uppistandari kom og skemmti, grillaðar voru pylsur, og allir skemmtu sér konunglega.

Að lokinni hátíð fóru nær allir á landsleik kvennalandsliðs Íslands og Slóveníu,

takk fyrir sumarið krakkar, og Lifi Þróttur

3-flokkur-kk 3-flokkur-kvk 4-flokkur-kk 4-flokkur-kvk 5-flokkur-kk 6-flokkur-kk 6-flokkur-kvk 190 191 202