Úrslitakeppni 5 flokks karla um komandi helgi.

Strákarnir í 5 flokki karla verða í eldlínunni um komandi helgi, en þá leika þeir í undanúrslitum eftir frábæra frammistöðu í úrslitariðlinum síðustu helgi.

hvetjum við fólk til að mæta og styðja strákana.

lau. 03. sep. 16  13:00     Þróttur R. – Haukar          B- lið      Þróttarvöllur

lau. 03. sep. 16  14:00     Þróttur R. – Víkingur R.  A – lið    Þróttarvöllur

sun. 04. sep. 16 12:00     Úrslitaleikur –    B- lið      Þróttarvöllur

sun. 04. sep. 16 13:00     Úrslitaleikur – .  A – lið    Þróttarvöllur