Úrtaksæfingar U16 – leikmenn fæddir 2002

Freyr Sverrisson þjálfari U 16 ára landsliðs karla hefur valið hóp leikmanna til þáttöku í æfingum sem framundan eru,

og okkar efnilegi leikmaður úr 3 flokki karla hann Baldur Hannes Stefánsson var valinn í hópinn,

gangi þér vel Baldur

Lifi Ísland og Lifi Þróttur.,

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu