Úrtaksæfingar U17 kvenna – Undankeppni EM 2017

Þjálfari liðsins Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til að taka þátt í undirbúning fyrir undankeppni EM 2017 sem fram fer í Írlandi dagana 24.okt til 1.nóv 2016,

þrír leikmenn Þróttar voru valdir í þennan hóp, en það eru hinar stórefnilegu Friðrika Arnardóttir, Sóley María Steinarsdóttir og Stefanía Ragnarsdóttir.

Gangi ykkur allt í haginn stúlkur.

 

Áfram Ísland og Lifi Þróttur.