Valdir í úrtakshóp fyrir Reykjavíkurúrvalið

4 efnilegir leikmenn úr 4.flokki karla eru í úrtakshóp fyrir Reykjavíkurúrvalið, en það eru þeir Adrian Barragaard Valencia, Egill Helgason, Eyjólfur Erik Ólafsson og Fjalar Hrafn Þórisson

 

Strákarnir keppast nú um að komast í lokahóp fyrir Norðurlandamót höfuðborga.

Norðurlandamót höfuðborga grunnskóla 2016 fer fram í Helsinki dagana 22. – 27 maí.

Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1948. Reykjavík tók fyrst þátt árið 2005.  Keppnin er ætluð drengjum fæddir 2003.