Valin hefur verið hópur á úrtökumót KSÍ 2016

Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fer fram á Laugarvatni, dagana 19. – 21. ágúst.  Umsjón með mótinu hefur Freyr Sverrisson og hefur hann valið hóp leikmanna til þáttöku,

á meðal leikmanna sem valdir voru er okkar efnilegi Birgir Ísar Guðbergsson,

Gangi þér vel og Lifi Þróttur

Ótthar Edvardsson

© Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

Knúið af Everything WordPress sniðmátinu