Vetrarfrí

Frí verður gefið frá öllum æfingum laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag nk. vegna vetrarfría í skólum.  (Ekki er þó gefið frí í 8.flokki, þ.e. leikskólaaldrinum)

Lifi Þróttur

Ótthar Edvardsson

  • Hrafnhildur ,

    Athugið að þessi frétt á ekki við um blakdeildina en blakið heldur sínu striki í vetrarfríinu og æfingar verða á sínum stað mánudag og þriðjudag. Með góðri kveðju.

    © Copyright 2016 Knattspyrnufélagið Þróttur

    Knúið af Everything WordPress sniðmátinu