Í ljósi mikillar óvissu um útbreiðslu kórónaveirunnar á Íslandi og þess hversu mikilvægt er að reyna að loka á smitleiðir veirunnar í húsnæði sem sótt er af börnum og foreldrum þeirra daglega hefur HM hópurinn ákveðið að fresta „Lambalæri að hætti mömmu“ sem fyrirhugað var föstudaginn 13.mars.  Ný dagsetning verður kynnt fljótlega.

Kveðja

HM hópurinn