Nýtt tímabil blakæfinga hefst 2.september og er að þessu sinni frítt að æfa fyrir yngstu iðkendurnar fram að áramótum.

Æfingatöflu er að finna Hér og búið er að opna fyrir skráningar á skráningarsíðu Þróttar, https://trottur.felog.is .    

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra Þróttar á netfanginu thorir@trottur.is