Nýtt tímabil handboltaæfinga hefst 2.september og eru æfingagjöld nú lækkuð verulega frá því sem var s.l. haust. 

Æfingatöflu er að finna hér og verður Óskar Jón Guðmundsson yfirþjálfari allra flokka og verið er að vinna í að ráða til starfa aðila honum til aðstoðar. 

Opnað verður fyrir skráningar á skráningarsíðu Þróttar, https://trottur.felog.is , á morgun þriðjudaginn 20.ágúst og hefjast æfingar skv. töflu þann 2.september.

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra Þróttar á netfanginu thorir@trottur.is