Þorlákur Árnason þjálfari U15 landsliðsins hefur valið hóp leikmanna sem taka þátt í úrtaksæfingum KSÍ fyrir U15 ára landslið Íslands í Kórnum dagana 16-17 nóvember. Einn Þróttari er í hópnum, en það er hann Arnaldur Ásgeir Einarsson  Við óskum Arnaldi til hamingju með valið og óskum honum góðs gengis,

vitum að hann verður til sóma í þessum verkefni.

Lifi……..!