FRÉTTIR


 • Baldur Hannes í U16 ára landsliðshóp

  Baldur Hannes Stefánsson hefur verið valinn í landsliðshóp U16 ára sem tekur þátt í móti í Litháen dagana 2. – 7. apríl n.k. en Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari tilkynnti 18 manna leikmannahóp í morgun.  Þetta er fyrsta landsliðsverkefni Baldurs,  sem fæddur er árið 2002,  á erlendri grundu en hann hefur áður verið valinn í úrtaksæfingar þessa hóps nokkrum sinnum.  Liðið mun leika gegn Eistlandi, Litháen og Búlgaríu en leikið verður í Gargzdal í Litháen.  Við óskum Baldri Hannesi til hamingju með valið og vitum að hann verður félaginu og Íslandi til sóma.  Lifi….. Þróttur!

   

  Páskafrí frá æfingum í blaki

  Frí verður frá æfingum í blaki í kringum páskahátíð sem hér segir:

  Æfingahópar í MS eru með síðustu æfingu fyrir páska föstudaginn 23.mars og næsta æfing eftir frí er þriðjudaginn 3.apríl.

  Æfingahópar í Laugardalshöll eru með síðustu æfingu fyrir páska mánudaginn 26.mars og næsta æfing eftir frí er þriðjudaginn 3.apríl


STYRKTARAÐILAR

 • coca-cola_european_partners-square
 • hummel-125x125
 • holdur-125x125
 • Þróttur-lyklar


 • 125-vismot
 • 125-reycup-siminn