Knattspyrnufélagið Þróttur2020-06-01T14:41:08+00:00

Old boys verðlauna dómara Þróttar

Dómgæsla er mikilvægur hluti leiksins og í júnímánuði voru leiknir tæplega 70 leikir á svæði Þróttar sem þurfti að manna með dómurum og aðstoðardómurum. Old boys lið Þróttar leggur dómgæslu í yngri flokkum félagsins ríkulega til með því að útvega dómara úr [...]

By |1. júlí, 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Old boys verðlauna dómara Þróttar

Fundi um málefni handboltans frestað til miðvikudags

Fundi um málefni handboltans í Þrótti sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað til miðvikudags vegna skimunar leikmanna og starfsmanna fyrir Covid-19. Þar sem leikmenn og starfsmenn hafa verið boðaðir til skimunar á morgun fylgjum við leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda og almannavarna [...]

By |29. júní, 2020|Fréttir, Handbolti|Slökkt á athugasemdum við Fundi um málefni handboltans frestað til miðvikudags

Lárus Björnsson samningsbundinn til 2022

Lárus Björnsson og knattspyrnudeild Þróttar undirrituðu í dag samning til næstu þriggja keppnistímabila og er Lárus nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2022.  Hann kom til Þróttar árið 2018 og kom við sögu í 16 leikjum í deild og bikar á keppnistímabilinu [...]

By |27. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla|Slökkt á athugasemdum við Lárus Björnsson samningsbundinn til 2022

Albert Elí og Hinrik í æfingahóp U17 landsliðs

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U17 ára tilkynnti í dag æfingahóp sem taka mun þátt í úrtaksæfingum 6. – 8. júlí n.k. og voru tveir Þróttarar í hópnum, Albert Elí Vigfússon og Hinrik Harðarson.  Albert og Hinrik hafa nýverið gert samning við Þrótt [...]

By |24. júní, 2020|2. flokkur karla, Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Albert Elí og Hinrik í æfingahóp U17 landsliðs

Domino’s styður við Þrótt!

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Þróttar í Reykjavík 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann THROTTUR þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum [...]

By |24. júní, 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Domino’s styður við Þrótt!

Félagsfundur um málefni handboltans í Þrótti

Boðað er til félagsfundar mánudaginn 29.júní kl 20:00  í Þrótti um málefni handboltans í félaginu og framtíðarsýn. Dagskrá: Afreksstarf og yngri flokka starf Stjórn handknattleiksdeildar og stjórnir ráða innan deildarinnar Aðstöðumál Önnur mál Allir velkomnir og eru áhugasamir félagsmenn um málefni handboltans [...]

By |23. júní, 2020|Aðalstjórn, Fréttir, Handbolti|Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur um málefni handboltans í Þrótti

Hreinn Ingi samningsbundinn út tímabilið

Hreinn Ingi Örnólfsson og knattspyrnudeild hafa undirritað samning sín á milli og er Hreinn nú samningsbundinn félaginu til loka keppnistímabilsins 2020.  Hreinn hefur undanfarin ár verið einn af lykilmönnum Þróttar, kom til félagsins árið 2008 frá Víkingum og lék hann sinn tvöhundruðasta [...]

By |18. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla|Slökkt á athugasemdum við Hreinn Ingi samningsbundinn út tímabilið

Ingvi Sveinsson fékk viðurkenningu á ársfundi þjálfara

Þann 4.júní s.l. var haldinn aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) og að því tilefni ákvað félagið að veita fjórum þjálfurum viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun.  Ingvi okkar Sveinsson var einn þessara aðila og óhætt að segja að hann sé vel að [...]

By |18. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Ingvi Sveinsson fékk viðurkenningu á ársfundi þjálfara

Metþátttaka var í golfmóti Þróttar 2020

Golfmót Þróttar árið 2020 var haldið á Garðavelli þann 5. júní síðastliðinn í ágætis veðri. Ræst var út á öllum teigum en metþátttaka var í mótinu alls 66 þátttakendur, 44 í karlaflokki og 22 í kvennaflokki. Sigurvegari í kvennaflokki var Sigríður I. [...]

By |17. júní, 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Metþátttaka var í golfmóti Þróttar 2020

ÍBV – Þróttur í dag kl 16.00

Í dag kl 16.00 í Vestmannaeyjum hefst vegferð stelpnanna okkar í Pepsí Max-deildinni. Tökum þátt í gleðinni og styðjum þessar flottu, ákveðnu og duglegu stelpur alla leið. Til hamingju Þróttur og til hamingju stelpur og njótið tímabilsins/ævintýrsins til hins ýtrasta. Lifi Þróttur!

By |14. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við ÍBV – Þróttur í dag kl 16.00
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp