Knattspyrnufélagið Þróttur2020-06-01T14:41:08+00:00

Opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí

Blakdeild Þróttar mun halda opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí. Æfingarnar fara fram í Laugardalshöll sem hér segir: mán og  mið 17-18:30 fyrir börn fædd 2008-2012 þri og fim 18-19:30 fyrir börn fædd 2004-2007 Æfingarnar byrja mán 4.maí og [...]

By |1. maí, 2020|Blak, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Opnar, fríar blakæfingar fyrir börn í grunnskóla í maí

VÍS-MÓTIÐ 2020

Fótboltahátíð VÍS og Þróttar Haldin í Laugardalnum 30.-31. maí 2020 Knattspyrnufélagið Þróttur í samstarfi við VÍS, Vátryggingafélag Íslands - boðar til knattspyrnuhátíðar fyrir yngstu iðkendurna, drengi og stúlkur í 6., 7., og 8. flokki dagana 30.- 31. maí í Laugardalnum, þar sem allar [...]

By |29. apríl, 2020|6. flokkur karla, 6. flokkur kvenna, 7. flokkur karla, 7. flokkur kvenna, 8. flokkur, Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við VÍS-MÓTIÐ 2020

Ingólfur Hilmar Guðjónsson hættir sem þjálfari mfl kvk í blaki næsta vetur.

Stjórn blakdeildar Þróttar og Ingólfur Hilmar Guðjónsson hafa í mikilli sátt tekið þá ákvörðun að Ingólfur verði ekki þjálfari hjá félaginu næsta vetur. Ingólfur hefur síðustu þrjú ár þjálfað bæði bæði meistaraflokk kvenna og yngri flokka af miklum metnaði og elju og [...]

By |28. apríl, 2020|Blak, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Ingólfur Hilmar Guðjónsson hættir sem þjálfari mfl kvk í blaki næsta vetur.

Knattspyrnuskóli 5.flokks í sumar

Þróttur býður í sumar uppá tvö námskeið fyrir 5.flokks krakka. Námskeiðin er 100% knattspyrnutengd. Hver dagur er er 2 klukkustundir og 30 mínútur. Á námskeiðinu er m.a farið í eftirfarandi atriði: Taktísk þjálfun                                  Gestur                                  Verkefnavinna HM keppni                                         Skallatennismót               Stefnufyrirlestur [...]

By |27. apríl, 2020|Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnuskóli 5.flokks í sumar

Knattspyrnuskóli Þróttar 2020

Knattspyrnuskóli Þróttar 2020 Heilsdags eða hálfsdags vikunámskeið fyrir börn fædd á árunum 2010-2013 (þ.e. 7.fl og 6.fl). Knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og er þá aðaláherslan lögð á grunntækni í knattspyrnu og knattspyrnuleiki.  Eftir hádegi, eða frá kl. 13:00 – 15:00 verður [...]

By |24. apríl, 2020|Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnuskóli Þróttar 2020

Tröpputónar á Sumardaginn fyrsta

Þróttur vill vekja athygli á því að nokkrir einstaklingar í Laugarneshverfi ætla að fagna Sumardeginum fyrsta með því að spila nokkur lög úti á tröppum, hver heima hjá sér. Við hvetjum alla í hverfinu sem hafa áhuga að taka þátt, bæði krakka [...]

By |22. apríl, 2020|Aðalstjórn, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Tröpputónar á Sumardaginn fyrsta
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp