Knattspyrnufélagið Þróttur2020-06-01T14:41:08+00:00

Hreinn Ingi samningsbundinn út tímabilið

Hreinn Ingi Örnólfsson og knattspyrnudeild hafa undirritað samning sín á milli og er Hreinn nú samningsbundinn félaginu til loka keppnistímabilsins 2020.  Hreinn hefur undanfarin ár verið einn af lykilmönnum Þróttar, kom til félagsins árið 2008 frá Víkingum og lék hann sinn tvöhundruðasta [...]

By |18. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla|Slökkt á athugasemdum við Hreinn Ingi samningsbundinn út tímabilið

Ingvi Sveinsson fékk viðurkenningu á ársfundi þjálfara

Þann 4.júní s.l. var haldinn aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) og að því tilefni ákvað félagið að veita fjórum þjálfurum viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun.  Ingvi okkar Sveinsson var einn þessara aðila og óhætt að segja að hann sé vel að [...]

By |18. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Ingvi Sveinsson fékk viðurkenningu á ársfundi þjálfara

Metþátttaka var í golfmóti Þróttar 2020

Golfmót Þróttar árið 2020 var haldið á Garðavelli þann 5. júní síðastliðinn í ágætis veðri. Ræst var út á öllum teigum en metþátttaka var í mótinu alls 66 þátttakendur, 44 í karlaflokki og 22 í kvennaflokki. Sigurvegari í kvennaflokki var Sigríður I. [...]

By |17. júní, 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Metþátttaka var í golfmóti Þróttar 2020

ÍBV – Þróttur í dag kl 16.00

Í dag kl 16.00 í Vestmannaeyjum hefst vegferð stelpnanna okkar í Pepsí Max-deildinni. Tökum þátt í gleðinni og styðjum þessar flottu, ákveðnu og duglegu stelpur alla leið. Til hamingju Þróttur og til hamingju stelpur og njótið tímabilsins/ævintýrsins til hins ýtrasta. Lifi Þróttur!

By |14. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við ÍBV – Þróttur í dag kl 16.00

Tímamótaleikir

Tveir leikmenn Þróttar léku tímamótaleiki fyrir félagið í dag í bikarleiknum gegn Vestra. Hreinn Ingi Örnólfsson lék sinn 200. leik með Þrótti og Aron Þórður Albertsson lék sinn 100. leik með félaginu. Þeir voru heiðraðir fyrir leikinn. Við óskum þeim til hamingju. Lifi...!

By |13. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla|Slökkt á athugasemdum við Tímamótaleikir

Minnum á Köttaraupphitun fyrir sumarið á þriðjudag kl 21.00

Dagskráin: 21.00 húsið opnar 21.01 Tískuverslun Köttarans opnar. Fyrstur kemur, fyrstur fær. 21.02 Veitingasala Köttarans opnar 21.30 Kynning á Hliðarlínujakkanum 2020 - sem er til í takmörkuðu upplagi. 22.00 Kynning á leikmönnum Meistaraflokks karla sem ætla að sigra Lengjudeildina. Væntingastjórnun í lagi. [...]

By |12. júní, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við Minnum á Köttaraupphitun fyrir sumarið á þriðjudag kl 21.00

Piotr Porkrobko ráðinn þjálfari mfl kvenna í blaki

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Piotr Porkrobko verður þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Þrótti næsta vetur. Piotr er okkur hjá Þrótti að góðu kunnur en hann þjálfaði annarar deildar liðin okkar í fyrravetur og verður áfram með þann [...]

By |11. júní, 2020|Blak, Fréttir, Konur|Slökkt á athugasemdum við Piotr Porkrobko ráðinn þjálfari mfl kvenna í blaki

Djordje Panic til liðs við Þrótt

Djordje Panic hefur gengið til liðs við Þróttara og skrifað undir samning sem gildir út keppnistímabilið 2020. Djordje kemur til Þróttar frá Þýskalandi þar sem hann lék síðast með Bayern Alzenau í D-deildinni en áður hafði hann leikið með Aftureldingu í 1.deildinni [...]

By |8. júní, 2020|Fréttir, Meistaraflokkur karla|Slökkt á athugasemdum við Djordje Panic til liðs við Þrótt
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp