Knattspyrnufélagið Þróttur2019-12-07T14:43:10+00:00

Páskahandboltaskóli Þróttar í Laugardalshöll 6. og 7. apríl

Dagana 6. og 7. apríl frá kl 12-14 ætlar handknattleiksdeild Þróttar að bjóða upp á páskahandboltaskóla. Skólinn er ætlaður stelpum og strákum í 1.-6. bekk. Allir velkomnir og engin skylda að æfa eða hafa æft handbolta áður. Páskaskólinn kostar ekkert og það [...]

By |21. febrúar, 2020|7. flokkur karla, 7. flokkur kvenna, Fréttir, Handbolti, Karlar, Konur|Slökkt á athugasemdum við Páskahandboltaskóli Þróttar í Laugardalshöll 6. og 7. apríl

Mikil ánægja með þá Guðmund Þórð og Einar Örn á „Lambalærinu“ í gær.

Vegna óveðurs á föstudag urðum við að fresta "Lambalærinu" þar sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik ætlaði að lýsa sinni upplifun á frammistöðu liðsins á Evrópukeppninni í síðastliðnum mánuði. Með honum ætlaði Einar Örn Jónsson  íþróttafréttamaður að vera og spyrja hann út í [...]

By |20. febrúar, 2020|Fréttir, HM Hópurinn|Slökkt á athugasemdum við Mikil ánægja með þá Guðmund Þórð og Einar Örn á „Lambalærinu“ í gær.

Linda Líf valin í U19 landsliðið

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp til æfinga og keppni dagana 2.-11.mars n.k. en leikið verður á Spáni gegn Sviss, Ítalíu og Þýskalandi.  Linda hefur þegar tekið þátt í 7 landsleikjum með liðinu og skorað í þeim 2 mörk en [...]

By |17. febrúar, 2020|2. flokkur kvenna, Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við Linda Líf valin í U19 landsliðið

Lambalærið verður á miðvikudag 19.febrúar kl.12.00

Þar sem Guðmundur Þórður Guðmundsson verður upptekinn á föstudag, höfum við ákveðið að fá hann til okkar á miðvikudag. Einar Örn mun verða með honum eins og áætlað var. Við verðum að biðja menn um að skrá sig aftur og munu þeir Sigurður K. Sveinbjörnsson í [...]

By |15. febrúar, 2020|Fréttir, HM Hópurinn|Slökkt á athugasemdum við Lambalærið verður á miðvikudag 19.febrúar kl.12.00

Gunnar C. Pétursson er látinn á nítugasta og fyrsta aldursári.

Hann var einn af frumkvöðlunum, bæði í handknattleiknum og knattspyrnunni í Þrótti. Hann var leikmaður og síðan þjálfari í báðum greinunum auk fjölmargra annarra starfa sem hann tók að  sér fyrir félagið. Það voru ófáar móttökunefndirnar sem hann starfaði í þegar von [...]

By |14. febrúar, 2020|Aðalstjórn, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gunnar C. Pétursson er látinn á nítugasta og fyrsta aldursári.

Ungir Þróttarar gera samning við félagið

Sex ungir piltar hafa skrifað undir samning við knattspyrnudeild og eru þeir nú samningsbundnir félaginu út keppnistímabilið 2021. Strákarnir eru ýmist fæddir 2003 eða 2004 og eru hluti af hópi framtíðarleikmanna Þróttar í þessum aldursflokki en þeir hafa jafnframt verið að taka [...]

By |14. febrúar, 2020|2. flokkur karla, 3. flokkur karla, Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla|Slökkt á athugasemdum við Ungir Þróttarar gera samning við félagið

LAMBALÆRI AÐ HÆTTI MÖMMU“ Á MORGUN, FÖSTUDAG 14.FEBRÚAR AFLÝST

🔴 ATHUGIÐ - ATHUGIÐ - ATHUGIÐ 🔴 VEGNA RAUÐRAR VIÐVÖRUNAR VEÐURSTOFU ÍSLANDS SJÁUM VIÐ OKKUR EKKI FÆRT ANNAÐ EN AÐ AFLÝSA "LAMBALÆRI AÐ HÆTTI MÖMMU" Á MORGUN, FÖSTUDAG 14.FEBRÚAR. MUNUM SETJA FULLAN KRAFT Í AÐ KOMA ÞESSU Á SEM FYRST AFTUR. KVEÐJA, [...]

By |14. febrúar, 2020|Fréttir, HM Hópurinn|Slökkt á athugasemdum við LAMBALÆRI AÐ HÆTTI MÖMMU“ Á MORGUN, FÖSTUDAG 14.FEBRÚAR AFLÝST

4. flokkur kvk bikarmeistari 2020 í blaki

Nú um síðustu helgi fór fram Bikarmót BLÍ fyrir yngri flokka þar sem 4 flokkur stúlkna náði þeim frábæra árangri að verða bikarmeistarar.  Bæði undanúrslitaleikurinn og úrslitaleikurinn fóru í oddahrinu en okkar stúlkur náðu að knýja fram sigur eftir harða baráttu. Úrslitaleikurinn [...]

By |13. febrúar, 2020|4. flokkur, Blak, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við 4. flokkur kvk bikarmeistari 2020 í blaki

Ólöf Sigríður og Ísabella Anna til liðs við Þrótt á lánssamningi.

Valsstúlkurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Ísabella Anna Húbertsdóttir hafa gengið til lið við Þrótt á lánssamningi og munu leika með okkur Þrótturum á komandi tímabili í Pepsi Max deildinni.  Ólöf, sem fædd er árið 2003,  á að baki 2 leiki í meistaraflokki [...]

By |13. febrúar, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við Ólöf Sigríður og Ísabella Anna til liðs við Þrótt á lánssamningi.

Guðmundur Þórður Guðmundsson verður gestur okkar 14.febrúar.

Það verður enginn annar en landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, Guðmundur Þórður Guðmundsson, sem verður gestur okkar í "Lambalæri að hætti mömmu" föstudaginn 14.febrúar, kl.12.00. Mun hann fara yfir gengi landsliðsins á nýafstöðnu Evrópumóti, það sem vel heppnaðist og einnig það sem betur hefði mátt fara. Með [...]

By |6. febrúar, 2020|Fréttir, HM Hópurinn|Slökkt á athugasemdum við Guðmundur Þórður Guðmundsson verður gestur okkar 14.febrúar.

Hinrik Harðarson í æfingahóp U16

Þróttarinn Hinrik Harðarson hefur verið valinn í úrtakshóp U16 landsliðs karla sem æfir dagana 10.-12.febrúar n.k. í Skessunni í Hafnarfirði.  Hinrik, sem fæddur er 2004, er í vetur á Spáni þar sem hann æfir og leikur með Atletico Huracan í sínum aldursflokki [...]

By |2. febrúar, 2020|Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Hinrik Harðarson í æfingahóp U16

Gunnar Pétursson er níræður í dag, 2.febrúar.

Hann lék með meistaraflokki bæði í handknattleik og knattspyrnu, á fyrstu árum félagsins, auk þess að þjálfa marga flokka í báðum greinum. Þá sat hann í stjórnum og ráðum á vegum félagsins. Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.

By |2. febrúar, 2020|Afmæli, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gunnar Pétursson er níræður í dag, 2.febrúar.
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp