Knattspyrnufélagið Þróttur2020-06-01T14:41:08+00:00

Baldur Hannes og Stefán Þórður endurnýja samninga

Bræðurnir Baldur Hannes og Stefán Þórður Stefánssynir hafa skrifað undir endurnýjaða samninga við knattspyrnudeild Þróttar og gilda nýir samningar út keppnistímabilið 2022 eða út þrjú næstu tímabil. Baldur Hannes kom við sögu í 14 leikjum meistaraflokks Þróttar í fyrrasumar í deild og [...]

By |22. maí, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla|Slökkt á athugasemdum við Baldur Hannes og Stefán Þórður endurnýja samninga

Laugardalshlaup Þróttar á laugardag – skráning og áheit

Það styttist í Laugardalshlaup Þróttar 2020. Hlaupið fer fram núna á laugardaginn kl 11.00. Hlaupið verður frá Þróttarheimilinu. Þrjár leiðir eru í boði – 3 km, 5 km og 10 km. Þetta hlaup er mikilvæg fjáröflun fyrir félagið. Skráning og þátttaka kostar [...]

By |21. maí, 2020|Aðalstjórn, Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Laugardalshlaup Þróttar á laugardag – skráning og áheit

Laugardalshlaupið 2020 – 23. maí

Áheituhlaup fjölskyldunnar - Hlaupum fyrir hjartað í Reykjavík Laugardaginn 23. maí kl 11.00 fer fram Laugardalshlaup Þróttar 2020. Þetta hlaup er mikilvæg fjáröflun fyrir félagið. Allt miðar þetta að því að fá sem flesta Þróttara til að skokka um hverfið þennan laugardagsmorgun [...]

By |15. maí, 2020|Aðalstjórn, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Laugardalshlaupið 2020 – 23. maí

Hjálmar Þ. Baldursson er sjötíu og fimm ára í dag, 15.maí.

Hann lék bæði handknattleik og knattspyrnu upp alla flokka. Síðan tók dómgæslan við í knattspyrnunni og er hann ötulasti dómari félagsins, með á hátt á þrettánda hundrað leiki og er enn að. Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.

By |15. maí, 2020|Afmæli, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Hjálmar Þ. Baldursson er sjötíu og fimm ára í dag, 15.maí.

Ný æfingatafla í knattspyrnu tekur gildi 8.júní

Nýtt æfingatímabil í knattspyrnu hefst 8.júní n.k. og tekur þá ný æfingatafla gildi.  Æfingatöfluna má finna hér: Æfingatafla Þróttar knattspyrna sumar 2020 Foreldrar eru hvattir til þess að ganga frá skráningum og æfingagjöldum hið fyrsta þar sem fjölmargir leikir og mót eru [...]

By |14. maí, 2020|Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Ný æfingatafla í knattspyrnu tekur gildi 8.júní

Styrktu knattspyrnudeild Þróttar og fáðu fullan aðgang að Stöð 2 Sport

Styrktu knattspyrnudeild Þróttar og fáðu fullan aðgang að allri umfjöllun Stöð 2 Sport um íslenskar íþróttir heim í stofu! Áskriftin kostar 3.990 kr á mánuði og er bindandi til 1. des. 2020. Smellið hér til að kaupa áskriftina. Hver áskrift mun færa knattspyrnudeild Þróttar [...]

By |12. maí, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við Styrktu knattspyrnudeild Þróttar og fáðu fullan aðgang að Stöð 2 Sport

Andlitsverjur til sölu á skrifstofu Þróttar

Þróttur setur öryggið á oddinn – nefbroddinn Andlitsverjur til sölu á skrifstofu Þróttar. Aðeins 1.500 kr stk Þökkum Henson fyrir aðstoðina Dóri Gylfa sýnir okkur notagildið hér Lifi...!

By |7. maí, 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Andlitsverjur til sölu á skrifstofu Þróttar
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp