Knattspyrnufélagið Þróttur2020-06-01T14:41:08+00:00

Barcelona – Þróttur í dag kl 18

Kæru Þróttarar nær og fjær, Í dag kl 18 fer fram sýndarleikur milli Barcelona og Þróttar í úrslitum Meistaradeildar Evrópu 2020 í knattspyrnu á Heysel-leikvanginum í Brussel. Um er að ræða styrktarleik fyrir Þrótt. Lið Þróttar var valið í kosningu. Höddi Magg [...]

By |18. apríl, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við Barcelona – Þróttur í dag kl 18

Upphitun fyrir úrslitaleik Barcelona og Þróttar á laugardag

Höddi Magg og Dóri Gylfa hita aðeins upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2020 milli Barcelona og Þróttar sem verður á laugadag á Heysel-leikvanginum í Brussel kl 18 að íslenskum tíma. Þeir munu lýsa leiknum 👏👏 Smellið hér Enn eru til miðar - 2.500 [...]

By |16. apríl, 2020|Fréttir, Knattspyrna, Meistaraflokkur karla, Meistaraflokkur kvenna|Slökkt á athugasemdum við Upphitun fyrir úrslitaleik Barcelona og Þróttar á laugardag

Byrjunarlið Þróttar gegn Barcelona á laugardag

Eftir kosningu á Facebook-síðu köttara á byrjunarliði Þróttar fyrir virtual stórleikinn gegn Barcelona á laugadag 18. apríl liggja niðurstöður fyrir. Uppstillingin er 3-4-1-2 Markmaður: Fjalar Þorgeirsson Vörn: Ingvi Sveinsson- Sif Atladóttir - Gabriela Jónsdóttir Miðja: Daði Bergsson - Hallur Hallson - Haukur [...]

By |14. apríl, 2020|Fréttir, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Byrjunarlið Þróttar gegn Barcelona á laugardag

Gleðilega páska

Óskum öllum Þrótturum nær og fjær gleðilega páska. Stöndum saman í gegnum erfiða tíma Dugnaður – Samvinna – Metnaður – Gleði Félagið okkar – Þróttur 🙏 Hjartaðíreykjavík ❤️ Lifi...! 👊

By |12. apríl, 2020|Aðalstjórn, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska

Málefni handknattleiksdeildar Þróttar

Málefni handknattleiksdeildar Þróttar Í ljósi þeirrar umræðu sem upp er komin varðandi framtíð handboltans innan Þróttar í kjölfar ótímabærrar og rangrar tilkynningar handknattleiksdeildar félagsins til leikmanna meistaraflokks er rétt að taka af öll tvímæli í þeirri umræðu á samfélagsmiðlum og víðar um [...]

By |7. apríl, 2020|Aðalstjórn, Fréttir, Handbolti|Slökkt á athugasemdum við Málefni handknattleiksdeildar Þróttar

HSÍ aflýsir öllum frekari leikjum á keppnistímabilinu 2019-2020

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að yfirvöld hafa ákveðið að framlengja samkomubanni til 4. maí nk. og er því ljóst að ekki verður unnt [...]

By |6. apríl, 2020|Fréttir, Handbolti|Slökkt á athugasemdum við HSÍ aflýsir öllum frekari leikjum á keppnistímabilinu 2019-2020

Tilkynning um lok Blaktímabilsins 2019-2020

Kærar þakkir fyrir frábært tímabil 🏐🤩 Þriðja sætið í Íslandsmótinu var sannarlega í höfn hjá meistaraflokknum okkar og sæti í bikarúrslitum er frábær árangur. Vá hvað við vorum spennt fyrir 🏆helginni en því fór sem fór. Hlakka svo mikið til þegar við [...]

By |5. apríl, 2020|Blak, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Tilkynning um lok Blaktímabilsins 2019-2020

Samkomulag Þróttara um minnkun starfshlutfalls og lækkun launagreiðslna

  Stjórnendur deilda innan Þróttar og aðalstjórn hafa unnið að því að undanförnu í góðu samstarfi við starfsmenn, leikmenn og þjálfara félagsins, að gera breytingar á starfshlutföllum og launagreiðslum vegna þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu og óvissu í rekstri á [...]

By |5. apríl, 2020|Aðalstjórn, Blak, Fréttir, Handbolti, Knattspyrna|Slökkt á athugasemdum við Samkomulag Þróttara um minnkun starfshlutfalls og lækkun launagreiðslna
Skráning í Þrótt

Næstu viðburðir

70 ára afmælisrit Þróttar og Old Boys

   

Þróttarstreymi

Þróttarvarp