Hann lék knattspyrnu með yngri flokkum félagsins.
Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni afmælisins.