Skrifstofa Þróttar verður lokuð um óákveðinn tíma eða a.m.k. þar til samkomubanni verður aflétt.  Starfsmenn félagsins munu þó skipta með sér vöktum í félagsheimilinu frá kl 09:00 – 16:00 næstu daga en einnig er hægt að senda tölvupóst á starfsmenn sem sinna vinnu sinni heima við.  Að gefnum tilmælum heilbrigðis -og borgaryfirvalda verður íþróttasvæðið lokað með öllu og aðgangur þar bannaður þar til annað verður tilkynnt.

Upplýsingar um símanúmer og tölvupóst starfsmanna má finna hérhttps://www.trottur.is/um-thrott/starfsfolk-og-simanumer/

Starfsfólk Þróttar