Hann lék knattspyrnu með félaginu upp alla flokka. Býr nú í Skotlandi, þar sem hann skipuleggur göngutúra upp um fjöll og firnindi ásamt konu sinni.
Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.