Þróttur vill þakka öllum þeim fjölmörgu þátttakendum, foreldrum, aðstandendum, sjálfboðaliðum, starfsmönnum og listamönnum ásamt Barna-og unglingaráði Þróttar og VÍS fyrir frábært VÍS-mót um helgina í bíðskaparveðri í dalnum og við hlökkum til að sjá ykkur að ári.