Íslandsmót í tennis á tennisvöllum Þróttar 16. – 21. ágúst 2011

slandsmótinu í tennis 2011, utanhúss, lauk um helgina og var keppt í öllum flokkum öðlinga á tennisvöllum Þróttar, en keppt var í öðrum flokkum á tennisvöllum Víkings og tennisvöllum TBK í Kópavogi.
Mótsstjóri á Þróttarvöllunum var að vanda Steinunn Garðarsdóttir, en nærvera hennar tryggir gott veður á mótum!  Mótið gekk mjög vel og mikið um góða og spennandi leiki.  Mótinu lauk um kl. 17 á sunnudag og þá tók við verðlaunaafhending í öllum flokkum og grillveisla í Þróttarheimilinu.

Hér eru myndir frá verðlaunaafhendingu:

http://s1232.photobucket.com/albums/ff361/blh24/Islandsmot_tennis_2011_verdlaun/

Hér eru svo myndir frá keppni í öðlingaflokki:

http://s1232.photobucket.com/albums/ff361/blh24/Islandsmot_i_tennis_2011_odlingar/

 

Nánari upplýsingar um úrslit í einstökum flokkum er að finna á vef tennissambandsins:

http://tennissamband.is/