Hann lék með félaginu upp alla flokka í knattspyrnunni.
Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni afmælisins.