Nýr Þróttarabúningur og annar Þróttarfatnaður verður til sölu í Jóa Útherja á sérstökum kjörum mánudaginn 13.maí frá kl 18:00 – 20:00. 

Foreldrar og forráðamenn yngri iðkenda eru hvattir til þess að nýta sér tækifærið og mæta í verslun Jóa Útherja á mánudaginn þegar salan hefst kl 18:00.  Á næstu vikum er svo von á meiri varningi fyrir Þróttara.