Dregið var í undanúrslit Kjörísbikarsins í blaki í gær. Þróttur fékk Aftureldingu í undanúrslitum og verður leikurinn spilaður þann 13. mars kl 17.30 í Digranesi. Við tókum aðeins púlsinn á Ingó þjálfara, Eldey og Tinnu Sif og spurðum út í dráttinn:https://youtu.be/PpUsY7V6Ud4