Þróttur er kominn í undanúrslit Kjörísbikarsins eftir góðan 3-1 sigur á KA krákum í gær.

Þetta er frábær árangur og við hlökkum til að fylgjast með stelpunum okkar í blaki á úrslitahelgi bikarsins í Digranesi 12-15 mars.

Takið helgina frá.

Lífi Þróttur!