Auður er fæddur og uppalin Þróttari og spilaði með kvennaliði Þróttar á yngri árum.  Við vonumst til að sem flestar stelpur láti sjá sig á handboltaæfingum hjá Þrótti í vetur.