Axel Sveinsson er 25 ára gamall Ísfirðingur og er á lokaári í Íþrótta og heilsufræði í Háskóli Íslands.

Hann hefur æft og spilað með Þrótti í handbolta, og er í dag hluti af meistaraflokk Þróttar.

Axel hefur góða reynslu af þjálfun og væntum við mikils af honum með efnilegan flokk Þróttar.