Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tryggði sér í gær, sæti í efstu deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að 3 umferðir eru eftir í Inkassodeildinni með 0-4 sigri á ÍA. Við óskum þeim, Nik þjálfara sem og öllum Þrótturum nær og fjær innilega til hamingu með þennan glæsilega árangur. Hér er óður til stelpnanna sem hafa verið frábærar í allt sumar.