Í félagshúsi Þróttar er glæsilegur veislusalur eins og sjá má á þessum myndum.

Salurinn er leigður út og nýtur mikilla vinsælda til ýmissa hátíðahalda, svo sem brúðkaup og merkisafmæli, enda aðstaða öll eins best verður á kosið. Allar nánar upplýsingar eru veittar hjá Umsjónarmanni Þróttar, Láru Dís, í síma 695-5217 eða lara@trottur.is.

Best er að hafa vaðið fyrir neðan sig og panta salinn tímanlega, því – eins og áður segir – nýtur hann mikilla vinsælda.