Uppskeruhátíð yngri flokka handknattleiksdeildar fór fram í gær, mánudaginn 4. maí með pompi og prakt í Þróttarheimilinu. Iðkendur og foreldrar komu saman og nutu góðrar samverustundar saman. Líðandi tímabil var gert upp og veittar voru viðurkenningar. Viðurkenningarnar má sjá hér að neðan.

3kk

3.fl karla.

3.flokkur karla

Besti leikmaður: Logi Ágústsson

Efnilegasti leikmaður: Gísli Guðjónsson

Mestur framfarir: Róbert Örn Karlsson

4.fl karla.

4.fl karla.

4.flokkur karla

Besti leikmaður: Birkir Atli Einarsson

Efnilegasti leikmaður: Smári Arnarson

Mestu framfarir: Brimar Þorleifsson

4.fl kvenna

4.fl kvenna

4.flokkur kvenna

Besti leikmaður: Ólöf Ásta Arnþórsdóttir

Efnilegasti leikmaður: Berglind Adolfsdóttir

Besti félaginn: Hildur Jóhannsdóttir

5.fl karla.

5.fl karla.

5.flokkur karla

Bestu leikmaður: Hrannar Ingi Jóhannsson

Efnilegustu leikmenn: Daníel Ernir Njarðarson, Olveri Heiðarsson og Yngvi Margeirsson

5.fl kvenna.

5.fl kvenna.

5.flokkur kvenna

Bestu leikmaður: Helga Birna Jónatansdóttir

Mesti dugnaður: Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Mestu framfarir: Salka Gústafsdóttir

7.fl karla.

7.fl karla.

6. og 7.flokkur

Allir iðkendur fengu viðurkenningu fyrir sína frammistöðu í vetur.

 

 

 

Iðkendur og forráðamönnum þeirra er svo bent á að fylgjast með á www.trottur.is í haust þegar starfið fer aftur af stað en nýjar æfingatöflur eru ávallt birtar á heimasíðunni.

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

LIFI ÞRÓTTUR!