6.flokkur kvenna ásamt þjálfara sínum Þórði Einarssyni.

6.flokkur kvenna ásamt þjálfara sínum Þórði Einarssyni.

Uppskeruhátíð yngri flokka handknattleiksdeildar fór fram í gær, mánudaginn 12. maí með pompi og prakt í Þróttarheimilinu. Iðkendur og foreldrar komu saman og nutu góðrar samverustundar saman. Líðandi tímabil var gert upp og veittar voru viðurkenningar. Viðurkenningarnar má sjá hér að neðan.

Viðurkenning fyrir fyrsta landsleik

Úlfur Gunnar Kjartansson

3.flokkur karla

Besti leikmaður: Logi Ágústsson

Efnilegasti leikmaður: Úlfur Gunnar Kjartansson

Mestur framfarir: Fannar Geirsson

photo...

6.flokkur karla ásamt þjálfara sínum Gunnlaugi Finnboga.

4.flokkur karla

Besti leikmaður: Róbert Pettersson

Efnilegasti leikmaður: Birgir Már Birgisson

Mestur framfarir: Smári Kristinsson

5.flokkur karla

Bestu leikmenn: Hrannar Ingi Jóhannsson og Yngvi Margeirsson

Efnilegasti leikmaður: Daníel Ernir Njarðarson

Mestur framfarir: Oliver Heiðarsson

6. og 7.flokkur

Allir iðkendur fengu viðurkenningu fyrir sína frammistöðu í vetur.

 

photo........

7.flokkur karla.

Þess má geta að 4.flokkur kvenna er staddur á Laugum í skólaferð og verða verðlaunaðar á sérstöku lokahófi 4.flokks kvenna á næstunni.

 

Iðkendur og forráðamönnum þeirra er svo bent á að fylgjast með á www.trottur.is í haust þegar starfið fer aftur af stað en nýjar æfingatöflur er ávallt birtar á heimasíðunni.

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

LIFI ÞRÓTTUR!

 

Hér fyrir neðan er hægt að skoða myndir af 3., 4. og 5.flokki karla.

5.flokkur karla ásamt þjálfara sínum Aroni Guðmundssyni.

5.flokkur karla ásamt þjálfara sínum Aroni Guðmundssyni.

photo.....

4.flokkur karla ásamt þjálfurum sínum Óskari Guðmundssyni og Jakobi Lárussyni.

3.flokkur karla ásamt þjálfurum sínum Óskari Guðmundssyni og Jakobi Lárussyni.

3.flokkur karla ásamt þjálfurum sínum Óskari Guðmundssyni og Jakobi Lárussyni.