Fótboltahátíð VÍS og Þróttar

Haldin í Laugardalnum 30. – 31. maí 2020

Knattspyrnufélagið Þróttur í samstarfi við VÍS, Vátryggingafélag Íslands heldur knattspyrnuhátíð fyrir yngstu iðkendurna, drengi og stúlkur í 6., 7., og 8. flokki dagana 30.- 31. maí í Laugardalnum, þar sem allar aðstæður eru hinar bestu.

Nýjusts fréttir af mótinu er hægt að nálgast á Facebook síðu VÍS-mótsins https://www.facebook.com/VISmotid/

Nánari upplýsingar á netfanginu thorir@trottur.is

Leikir flokkanna:

8. flokkur

7. flokkur kvk

7. flokkur kk

6. flokkur kvk

6. flokkur kk